Móðir Náttúra í útrás – grænmetisbuff nú fáanleg í Osló

Í dag pökkuðum við fyrstu sendingunni á Chilibuffum til útflutnings.

Hamborgarbúlla Tómasar í Noregi er að fá sína fyrstu sendingu frá okkur. þetta er okkur mikið gleðiefni og bíðum við spennt eftir að sjá hver viðbrögðin verða hjá frændum okkar norðmönnum.