Ný heimasíða

Móðir Náttúra fær nýja heimasíðu

Loksnis loksins tökum við í notkun nýja heimasíðu við fengum Hype markaðstofu til liðs við okkur og þar var snillingurinn Daniel Imsland fremstur í flokki, útkoman er þessi glæsilegi vefur sem nú lítur dagsins ljós færum við honum okkar bestu þakkir fyri vel unnin störf. Með vefnum vonumst við til þess að mæta óskum viðskiptavina okkar um góðar upplýsingar varðandi vöruúrval, innihaldslýsingar og uppskriftir.