MÖTUNEYTI

Grænmetislasagne

Afgreitt í 2.5 kg bakka sem má fara inn í ofn.

Best er að setja 2 bakka saman í stálgastró

Frosið grænmetislasagne þarf 70 mín í ofni við 160° Látið standa í ca 15 mín eftir að lasagne er tekið út úr ofninum, Þá þéttist það og er þægilegra í framreiðslu.

Innihaldslýsing:

Tómatar, laukur, grænar linsur, gulrætur, sætar kartöflur, jurtarjómi, kókosmjólk, pastablöð, nýmjólk, ostur, tómatmauk, appelsínusafi, eplasafi, repjuolía, hvítlaukur, maizenamjöl, salt, svartur pipar og krydd án msg og aukefna.

 

Næringagildi

Orka 452/107kkal

Kolvetni 15,9 g

þar af sykur 3,0 g

Trefjar 1,8 g

Prótein 3,5 g

Fita 3,9

þar af mettaðar fitusýrur 0,7 g

Salt 0,8 g

Hnetusteik

Afgreidd frosin í 1/2 kg/stk

Hitið frosna hnetusteikina í ofni í 50 mín við 160°

Með hnetusteik er gott að bera fram ofnbökuð epli, rauðlauksultu og sveppasósu.

Sellerymús er góð með hnetusteik skoðið uppskriftir

Innihaldslýsing

Bankabygg, kartöflur, kjúklingabaunir, salthnetur, sellerí, laukur, sætar kartöflur og kartöflumjöl. Krydd án msg og aukefna

Velt upp úr blöndu af heslihnetum, jarðhnetum, sólblómafræjum og graskerafræjum. Engin viðbættur sykur.

Næringagildi í 100 g.

Orka 871kj/207kkal

Kolvetni 27,3g Þar af sykrur 3,0g

Trefjar 4,3g

Protein 5,2g

Fita 8,6g þar af mettaðar fitusýrur 1,1g

Natríum 0,4g

Pizzarúlla

Afgreidd frosin í 1 kg/stk

Hitið frosna steikina í ofni í 1 klst við 160°

Með pizzarúllu er gott að bera fram ofnbakaðar kartöflur og ítalska sósu frá Móður Náttúru.

 

Innihaldslýsing

Bankabygg, kjúklingabaunir, kartöflur, gulrætur, laukur tómatar, ostur, hvítlaukur, kartöflumjöl , krydd án msg og aukefna. 

POTTRÉTTIR

Afgreiddir eftir vikt

þá þarf aðeins að hita annað hvort í potti eða gufuofni.

Þeir eru allir mjög ólíkir enda frá mismunadi löndum sem eiga þó það sameiginlegt að nota mikið af grænmeti og baunum í matargerðina til að tryggja góða næringu og hollustu.

Það passar vel að bara fram Dheli koftasbollur eða grænmetisbuff frá Móður Náttúru með pottréttunum  

Einnig er gott að hafa t.d kjúkling eða lambakjöt með þeim.

Svo má gera máltíðina ennþá meira spennandi með skemmtilegu meðlæti. Skoðið uppskriftirnar hér á vefnum.

Gult thai karrý

Innihaldslýsing:

Laukur, kókosmjólk ,smjörbaunir, rauð paprika, sætar kartöflur, kúrbítur,sítrónusafi, eplasafi,olia, hvítlaukur, chilli engifer, kóriander, limelauf , svartur pipar, turmerik.

Gado Gado pottréttur

Innihaldslýsing:

Smjörbaunir, kókosmjólk, laukur, gulrætur, epli, sellerí, rauðlaukur, jarðhnetur, tómatpúrra, sojasósa, hvítlaukur, sítrónusafi, chili, engifer, karrý og olía. Án msg og aukefna.

 

Tikka Masala pottréttur

Innihaldslýsing:

Tómatar, kókosmjólk, laukur, kartöflur, kjúklingabaunir, blómkál, jurtarjómi, olía, salt, hvítlaukur, ferskur kóríander, krydd án msg og aukefna. Enginn viðbættur sykur

Næringagildi í 100 g.

Orka 434/104 kkal

Kolvetni 8,4 g Þar af sykur 3,1 g

Trefjar 2,2 g

Protein 2,2 g

Fita 6,4 g þar af mettaðar fitusýrur 3,5 g

Salt 0,7 g

Cazuela Mexicana

Innihaldslýsing:

Tómatar, nýrnabaunir, laukur, paprika, gulrætur, sætar kartöflur, blómkál, jurtarjómi, appelsínusafi, olía, tómatmauk, kóríander, salt, hvítlaukur, krydd án msg og aukefna.

Enginn viðbættur sykur

Næringagildi í 100 g.

Orka 361/86 kkal

Kolvetni 7,6g Þar af sykur 3,4g

Trefjar 2,5g

Protein 2,1g

Fita 4,8g þar af mettaðar fitusýrur 1,5g

Salt 0,6g

Marokkóskur pottréttur

Innihaldslýsing:

Tómatar, kjúklingabaunir, laukur, gulrætur, sætar kartöflur, blómkál, eplasafi, olía, döðlur, hvítlaukur, maizenamjöl, krydd án msg og aukefna.

Enginn viðbættur sykur

Næringagildi í 100 g

Orka 417/100 kkal

Kolvetni 10,6 g Þar af sykur 5,2g

Trefjar 2,8 g

Protein 2,4 g

Fita 4,7 g  þar af mettaðar fitusýrur 0,5 g

Salt 1 g

FYLLTAR PÖNNUKÖKUR

Afgreiddar frosnar í stykkjatali.

Hitið pönnukökurnar í ofni í ca 20 min við 160°

Með pönnukökunum er gott að bera fram hýðishrísgrjón

Sólskinssósa frá Móður Náttúru passar afar vel með þeim.

Indverskar pönnukökur (240gr/stk)

Innihaldslýsing:

Laukur, nýrnabaunir, blómkál, tómatar, hvítlaukur, repjuolía og krydd án msg og aukefna.

Hveitikökur: Hveiti, vatn og olía, tómatur, lyftiefni (E500), E450), glycerine (E422), salt, sykur, (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282).

 

Næringagildi

Orka 605/145 kkal

Kolvetni 21,4 g

þar af sykur 2,9

Trefjar 3,2 g

Prótein 5,2 g

Fita 3,9

þar af mettaðar fitusýrur 0,9 g

Salt 1,3 g

Tortillas m/ linsufyllingu 240gr/stk

Innihaldslýsing:

Linsur, tómatar, hvítkál, laukur, sætar kartöflur, hvítlaukur, olía og krydd án msg og aukefna.

Hveitikökur: Hveiti, vatn, olía, lyftiefni (E500), E450), glycerine (E422), salt, sykur, (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282).

 

Næringagildi i 100 g

Orka 568/136kkal

Kolvetni 19,7 g

þar af sykur 2,7

Trefjar 2,5 g

Prótein 4,4 g

Fita 3,7 g

þar af mettaðar fitusýrur 1,0 g

Salt 1,1 g

BOLLUR

Heilsubollur

Afgreiddar frosnar eftir vikt hver bolla er um 15. gr

Hitið í ofni í 10 mín við 170 °

Pastaskrúfur og ítölsk sósa frá Móður Náttúru passar vel með Heilsubollum ekta fínt fyrir krakkana

 

Innihaldslýsing:

Bygg, kjúklingabaunir, kartöflur , gulrætur, tómatmauk, svartur pipar, salt, hvítlaukur, kórianderduft, kartöflumjöl.

Dehli koftas Indverskar gænmetisbollur

Afgreiddar frosnar eftir vikt hver bolla er um 15. gr

Hitið í ofni í 10 mín við 170 °

Hýðishrísgrjón og pottréttir frá Móður Náttúru passa vel með Dehlikoftas.

 

Innihaldslýsing.

Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, grænar baunir, tómatmauk, chillí, kartöflumjöl, hvítlaukur, engifer, ferskur kóríander,salt og án msg og aukefna. Enginn viðbættur sykur.

Næringagildi i 100 g

Orka 739/176/ kkal

Kolvetni 22,1 g

þar af sykur 0,6 g

Trefjar 4,7  g

Prótein 5,5 g

Fita 7,3 g

þar af mettaðar fitusýrur 1,2 g

Salt 0,4 g

GRÆNMETISBUFF

Grænmetisbuff

Afgreidd frosin í stykkjtali

Hitið buffin í ofni við 160° í 10 mín

Ofnbakað grænmeti, Sólskinsósa eða pottréttir frá Móður Náttúru passa vel grænmetisbuffum

Brokkolíbuff (80 g/stk)

Innihaldslýsing:

Bankabygg, kjúklingabaunir, brokkolí, kartöflur, tómatpúrre, kartaflumjöl, salt, hvítlaukur, chilimauk og krydd án msg og aukefna. Velt upp úr brauðraspi. Engin viðbættur sykur

Næringagildi i 100 g

Orka 655 kj/156 kkal

Kolvetni 19,5 g

þar af sykur 0,8 g

Trefjar 2,5 g

Prótein 4,4 g

Fita 6,0 g

þar af mettaðar fitusýrur 0,6 g

Salt 1,3 g

Kjúklingabaunabuff (80 g/stk)

Innihaldslýsing

Bankabygg, kjúklingabaunir, gulrætur, kartöflur, tómatar, sólþurrkaðir tómatar, kartaflumjöl,, hvítlaukur, chilli og krydd án msg og aukefna. Velt upp úr brauðraspi.

 

Næringagildi i 100 g

Orka 673 kj/161 kkal

Kolvetni 20,3 g

þar af sykur 1,4 g

Trefjar 3,2 g

Prótein 4,1 g

Fita 6,3 g

þar af mettaðar fitusýrur 0,7 g

Salt 1,3 g

Mild Chilibuff (80 g/stk)

Innihaldslýsing:

Bankabygg, kjúklingabaunir, fennel, kartöflur, kartaflumjöl,, tómatar, chili, hvítlaukur og krydd án msg og aukefna. Velt upp úr brauðraspi

Næringagildi i 100 g

Orka 664 kj/159 kkal

Kolvetni 20,2 g

þar af sykur 0,8 g

Trefjar 3,1 g

Prótein 4,1 g

Fita 6,1 g

þar af mettaðar fitusýrur 0,6 g

Salt 1,2 g

SÓSUR & FRÆ

Ítölsk sósa

Hitið sósuna í potti

Innihaldslýsing:

Tómatar, laukur, jurtarjómi, vatn, repjuolía, plantaforce, eplasafi, hvítlaukur, krydd án msg og aukefna.

Sólskinssósa

Köld sósa

Passar vel með Grænmetisbuffum frá Móður Náttúru sem og kjúkling, hentar vel sem marenering á fisk

Innihaldslýsing:

Appelsínusafi, kókosmjólk, tómatmauk, repjuolía, hvítlaukur, krydd án msg og aukefna, salt.

Til eru fræ

Afgreidd eftir vikt

Skemmtileg fræblanda á salatbarinn

Innihaldslýsing:

Sólblómafræ, graskersfræ tamrísósa, krydd.

UPPSKRIFTIR | MÓÐIR NÁTTÚRA