VÖRUR

Wellington hnetusteik
Hollt og hátíðlegt.
Innihaldslýsing:
Smjördeig (HVEITI, jurtaolía, pálmaolía, vatn, salt, bindiefni (E471), náttúruleg bragðefni), sætar kartöflur, laukur, fennel, SALTHNETUR 12% (JARÐHNETUR, sólblómaolía, salt), sveppir, tómatpúrra, HESLIHNETUR 4%, repjuolía, hvítlaukur, döðlur, kartöflur, salt, grænmetiskraftur (salt, pálmafita, bragðefni, maltódextrín, grænmeti (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), sykur, SELLERÍ, rósmarín), kjúklingabaunir, svartar baunir, rauðlaukur, steinselja, kryddjurtir (steinselja, timían, rósmarín, basilika, majoram, estragon, oreganó), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), púrtvín (rautt portvín, salt, náttúruleg bragðefni, SÚLFÍÐ), þurrkuð hindber, svartur pipar.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Orka 1090 kj/260 kkal
Fita 11,7 g
Þar af mettaðar fitusýrur 4,2 g
Kolvetni 29,8
Þar af sykurtegundir 2,2 g
Trefjar 4,9 g
Prótein 6,6 g
Salt 1,0 g

HÁTÍÐARHNETUSTEIK
Hollt og hátíðlegt.
Innihaldslýsing:
Vatn, bygg, svartar baunir, kartöflur, rauðlaukur, ertuprótein, repjuolía, sætar kartöflur, jarðhnetur (3%) (jarðhnetur, pálma- og sólblómaolía, salt), heslihnetur (3%), möndlur (3%), paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chili, náttúruleg bragðefni), sellerí, þurrkuð trönuber (trönuber, sykur, sólblómaolía), bindiefni (þykkingarefni (E461), sterkja), sítrónusafi, döðlur, sjávarsalt, hvítlaukur, sojasósa (vatn, sojabaunir, hveiti, salt rotvarnarefni (E211)), chipotle mauk (chipotle chili, laukur, tómatpúrra, edik, hvítlaukur, salt, krydd), grænmetiskraftur (salt, pálmafita, bragðefni, maltódextrín, grænmeti (gulrætur, laukur, sellerí, blaðlaukur, graslaukur), sykur, krydd), steinselja, basilíka, timían, óreganó, marjoram, reykt vatn, bindiefni (E433).
Matreiðsla:
Frosna Hátíðahnetusteik er best að hita á
bökunarplötu í ofni við 160° í 50 mín. Sé
Hátíðahnetusteikin þiðin er best að hita hana á
bökunarplötu í ofni við 160° í 50 mín. Einnig má
sneiða hnetusteikina niður og steikja á pönnu.
Orka 704/168 kkal
Kolvetni 10 g
þar af sykurtegundir 2,2 g
Prótein 7,5 g
Fita 10,5 g
þar af mettaðar fitusýrur 1,0 g
Salt 0,7g

TAILENSK GRÆNMETISSÚPA
Fullelduð og freistandi heilsumáltíð sem þarf aðeins að hita.
Innihaldslýsing:
Vatn, kókosmjólk (lífrænt kókosmjólkurþykkni og kókosvatn, vatn), tómatar, laukur, eplasafi (eplasafi úr þykkni, sýra (E330)), sætar kartöflur, fennel, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chilli, náttúruleg bragðefni), repjuolía, engifer, hvítlaukur, karrímauk (rauður chili, skalottlaukur, hvítlaukur, sítrónugras, salt, galgant, kúrkúma, kummin, kóríander, krydd (kanill, múskat)), salt, basilika, limelauf.
Matreiðsla:
Súpan er fullelduð, best er að hita hana í potti eða í örbylgjuofni.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Orka 341/81 kkal
Kolvetni 5,1 g
þar af sykurtegundir 2,5 g
Prótein 1 g
Fita 6,3 g
þar af mettaðar fitusýrur 3,9 g
Salt 0,8g

GULRÓTARSÚPA
Fullelduð og freistandi heilsumáltíð sem þarf aðeins að hita.
Innihaldslýsing:
Vatn, kókosmjólk (lífrænt kókosmjólkurþykkni og kókosvatn, vatn), gulrætur (13%), laukur, appelsínusafi, sætar kartöflur, fennel, engiferrót, repjuolía, grænmetiskraftur (salt, pálmafita, bragðefni, maltódextrín, grænmeti (gulrætur, laukur, sellerí, blaðlaukur, graslaukur), sykur, sellerí, rósmarín), hvítlaukur, salt, lífrænn sítrónusafi, kóríander, cumin, túrmerik, chili.
Matreiðsla:
Súpan er fullelduð, best er að hita hana í potti eða í örbylgjuofni.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Orka 248/59 kkal
Kolvetni 4g
þar af sykurtegundir 1,9
Prótein 0,7
Fita 4,4
þar af mettaðar fitusýrur 3,3g
Salt 0,6g

VEGAN LASAGNA
Fullelduð og freistandi heilsumáltíð sem þarf aðeins að hita.
Innihald: Tómatar, svartar baunir, laukur, paprika, sætar kartöflur, pasta (HVEITI, vatn), kúrbítur, fennel, repjuolía, tómatpúrra, SELLERÍ, SOJAMJÓLK (vatn, SOJABAUNIR, salt), rauðvín (rauðvín , salt, pipar, inniheldur SÚLFÍÐ), hvítlaukur, salt, grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, maltodextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), sykur, krydd (túrmerik, hvítur pipar, kóríander, múskat, SELLERÍ), rósmarínkraftur), steinselja, chipotle mauk (jalapeno pipar, edik, sykur, salt, tómatar), jurtaostur (vatn, kókosolía, sterkja, salt, þráavarnarefni (E200), litarefni (beta karótín)), maissterkja, basil, oregano, svartur pipar, ger. Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.
Matreiðsla:
Bakarofn : Fjarlægið pappírshólkinn og filmuna, hitað við 150°C í 15 mín.
Örbylgjuofn: Fjarlægið pappírshólkinn og filmuna, hitað í 3-5 mín.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Orka 400/95 kkal
Fita 3,7 g
Þar af mettaðar fitusýrur 1,5 g
Kolvetni 6,6 g
Þar af sykur 2,7 g
Trefjar 0,8 g
Prótein 8,5 g
Salt 0,6 g

BBQ BORGARINN
BBQ Borgarinn er frábær á grillið, einnig er gott að setja hann í samlokugrill.
Innihaldslýsing:
Vatn, ertuprótein (12%), pálmasmjör, repjuolía, þykkingarefni (E461), bindiefni (E331), sterkja, rauðrófuduft, karamelluduft, salt, náttúruleg bragðefni, sýra (E334), súkrósi, gerþykkni, glúkósasíróp, þráavarnarefni (E300), kryddþykkni.
Orka 924 kj/221 kkal/kcal
Fita 17 g
Þar af mettuð 4,5 g
Kolvetni 5,3 g
Þar af sykurtegundir 1,7 g
Trefjar 2,6 g
Prótein 11,7 g
Salt 1,7 g

SVARTBAUNABUFF
Svartbaunabuff má bera fram á ýmsa vegu og eru sérstaklega góð með sólskinssósunni okkar. Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir að meðlæti með grænmetisbuffunum okkar.
Innihald: BYGG, svartar baunir 13%, kartöflumjöl, kjúklingabaunir, sætar kartöflur, kartöflur, tómatar, rauðlaukur, fennel, döðlur, salt, chipotle mauk (jalapeno pipar, edik, sykur, salt, tómatar), sítrónusafi, hvítlaukur, paprika, kúmen, kóríander.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.
Fulleldað þarf aðeins að hita. Varan hefur verið fryst, ekki er ráðagt að frysta vöruna aftur. Matreiðsla: Hita má buffin í ofni við 160°C í u.þ.b 10 mínútur eða hita þau á pönnu við vægan hita í ca 3 mínútur á hvorri hlið.
Orka 495 kj/118 kkal/kcal
Fita 3,9 g
Þar af mettuð 0,5
Kolvetni 16,1 g
Þar af sykurtegundir 2,9 g
Trefjar 2,5 g
Prótein 3,2 g
Salt 1,3 g

KJÚKLINGABAUNABUFF
NÝ OG BETRI UPPSKRIFT.
Kjúklingabaunabuff með sólþurrkuðum tómötum má bera fram á ýmsa vegu og eru sérstaklega góð með sólskinssósunni okkar. Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir að meðlæti með grænmetisbuffunum okkar.
Innihald: BYGG, kjúklingabaunir 25 %, gulrætur, kartöflur, tómatpúrra, kartöflumjöl, sólþurkaðir tómatar, salt, chilimauk (rauður chili, gulrætur, salt, paprika, sýrustillir (E260, E330), bindiefni (E412, E415), repjuolía, rotvarnarefni (E202, E211), sítrónusafi, sýra (E330), litarefni (E160c)), hvítlaukur, krydd (steinselja, timían, rósmarín, basilika, majoram, estragon, oreganó).
Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Fulleldað þarf aðeins að hita. Varan hefur verið fryst, ekki er ráðagt að frysta vöruna aftur. Matreiðsla: Hita má buffin í ofni við 160°C í u.þ.b 10 mínútur eða hita þau á pönnu við vægan hita í ca 3 mínútur á hvorri hlið.
Orka 1076 kj/255 kkal
Fita 1,9 g
Þar af mettuð 0,3
Kolvetni 43,8 g
Þar af sykurtegundir 2,6 g
Trefjar 10,2 g
Prótein 10,4 g
Salt 1,1 g
PÖNNSUR


TORTILLA MEÐ LINSUM
Ljúffengar fylltar tortillur með mexíkósku ívafi. Hollt, gott og fljótlegt.
Innihald: Tortilla (24%) (HVEITI, vatn, repjuolía, lyftiefni (E450, E500, E341), salt, sykur, sýrustillar (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282)), tómatar, linsubaunir (18%), hvítkál, laukur, sætar kartöflur, tómatpúrra, repjuolía, salt, hvítlaukur, sítrónusafi, karrí (túrmerik, kóríander, grikkjarsmári, dill, negull, chili), mexíkóblanda (kóríander, paprika, chili, oregano), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), kóríander.
Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Matreiðsla: Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Orka 568 kj/136 kkal
Fita 3,7 g
þar af mettaðir fitusýrur 1 g
Kolvetni 19,7 g
þar af sykurtegundir 2,7 g
Trefjar 2,5 g
Prótein 4,4 g
Salt 1,1 g

INDVERSKAR PÖNNUKÖKUR
Fylltar pönnukökur með indversku ívafi. Prófaðu að bregða pönnsunum í sparifötin með heimagerðu eplachutney!
Innihaldslýsing:
Fylling (laukur, sætar kartöflur, nýrnabaunir, blómkál, tómatpúrra (tómatar, salt), paprika, repjuolía, döðlur, limesafi (limesafi, rotvarnarefni (E224, inniheldur súlfít), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), hvítlaukur, sjávarsalt, kóríander, cumin, kardimommur), tómatvefjur (hveiti, vatn, repjuolía, þykkingarefni (E412, E422, E466), lyftiefni (E500, E450i), salt, tómat- og paprikuduft, sýra (E296), ýruefni (E471), dextrósi, rotvarnarefni (E202, E282)).
Matreiðsla: Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Orka 576 kj / 138 he.
Prótein 3,7 g.
Fita 3,7 g.
þar af mettuð 1 g.
Kolvetni 21 g.
þar af sykurtegundir 4,6 g.
Trefjar 7,7 g.
Salt 1,5 g.
GRÆNMETISBOLLUR


DEHLI KOFTAS
Grænmetisbollur
Innihaldslýsing:
Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, grænar baunir, tómatmauk, chillí, kartöflumjöl, hvítlaukur, engifer, ferskur kóríander, salt.
Matreiðsla:
Bollurnar eru fulleldaðar þær þarf aðeins að hita.
Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum
Næringagildi i 100 g
Orka 739/176/ kkal
Kolvetni 22,1 g
þar af sykur 0,6 g
Trefjar 4,7 g
Prótein 5,5 g
Fita 7,3 g
þar af mettaðar fitusýrur 1,2 g
Salt 0,4 g

Hnetusteik
Innihald: Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, gulrætur, laukur, sellerí, salthnetur (6%) (jarðhnetur), epli, repjuolía, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chilli, bragðefni), tómatar, jarðhnetur (2%), graskersfræ, sólblómafræ, sojasósa (vatn, salt, sojabaunir, hveiti, alkóhól), sjávarsalt, kryddblanda (grænmeti (laukur, hvítlaukur, tómatar), krydd).
Matreiðsla:
Hnetusteik er best að hita í ofni við 160° í 40 mín. Einnig má sneiða hnetusteikina niður og steikja á pönnu.
Næringagildi í 100g
Orka 723 kj / 173 kkal
Fita 9,5g
þar af mettuð 1,5g
Kolvetni 15g
Þar af sykrurtegundir 2,5g
Trefjar 3,1g
Prótein 5,7g
Salt 0,80g
SÓSUR & FRÆ


SÓLSKINSÓSA
Silkimjúk og gælir við bragðlaukana. Sérlega ljúffeng með grænmetisréttum Móðir náttúru.
Innihaldslýsing: Appelsínusafi, kókósmjólk, tómatmauk, repjuolía, sojasósa (vatn, sojaprótein, síróp, rotvarnarefni (202)), sítrónusafi, chillimauk, hvítlaukur, krydd og salt.
Matreiðsla: Köld sósa, hrærið upp fyrir notkun.
Þyngd: 200ml
Kælivara 0-4°C

TIL ERU FRÆ
Þurristuð og krydduð fræblanda. Frábært snakk á milli mála. Gott með ávöxtum og út á salat.
Innihaldslýsing: Sólblómafræ, graskersfræ, sojasósa (vatn, sojaprótein, síróp, rotvarnarefni (202)), krydd.
Þyngd: 120 gr