GRÆNMETIS LASAGNA

Fulleldað grænmetislasagne sem aðeins þarf að hita. Enginn viðbættur sykur.

Innihaldslýsing: 

Tómatar, laukur, gulrætur, grænar linsur, sætar kartöflur, tómatpúrre (tómatar, salt), nýmjólk, kotasæla, ostur, rjómi, kókosmjólk (kókoshnetukjöt 60%, vatn, bindiefni: E471, E466) appelsínusafi, repju olía, eplasafi, salt, hvítlaukur, hvítvínsedik (hvítvínsedik, rotvarnarefni: kalíum sulfit), maizenamjöl og krydd. Lasagnablöð (durum hveiti og vatn).

Matreiðsla: 

Bakarofn : Fjarlægið filmuna, hitað við 160°C í 15 mín.

Örbylgjuofn: Fjarlægið filmuna, hitað í 3-5 mín.

Matreiðsla: 

Bakarofn : Fjarlægið filmuna, hitað við 160°C í 15 mín.

Örbylgjuofn: Fjarlægið filmuna, hitað í 3-5 mín.

Matreiðsla: 

Bakarofn : Fjarlægið filmuna, hitað við 160°C í 15 mín.

Örbylgjuofn: Fjarlægið filmuna, hitað í 3-5 mín.

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Engin viðbættur sykur

Næringargildi í 100 gr:

Orka 452/107kkal

Kolvetni 15,9g

þar af sykur 3,0

Trefjar 1,8g

Prótein 3,5

Fita 3,9

þar af mettaðar fitusýrur 0,

7g

Salt 0,8g

POTTRÉTTIR

TIKKA MASALA grænmetispottréttur

Ljúffengur indverskur Tikka Masala grænmetispottréttur.

Innihaldslýsing: Tómatar, laukur, sætar kartöflur, kókosmjólk (kókosþykkni, vatn, rotvarnarefni (súlfít)), blómkál, kjúklinga- baunir, jurtarjómi (vatn, pálmakjarna- og pálmaolía, sykur, mjólkurprótein, ýruefni (sojalesitín), salt), tómatpúrra, repjuolía, engifer, hvítlaukur, salt, sítrónusafi, chili, krydd, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, salt, sýra (E260), krydd, chili, bragðefni)

Fulleldað þarf aðeins að hita Þyngd: 350 g Kælivara 0-4°C 

Næringargildi í 100 gr:

Orka: 434 kJ/ 104 kkal
Fita 6,4 g
Þar af mettaðar fitusýrur 3,5 g
Kolvetni 8,4 g
Þar af sykur 3,1 g
Trefjar 2,2 g
Prótein 2,2 g
Salt 0,7 g

MARAKECH grænmetispottréttur

Ljúffengur grænmetispottréttur með marokkósku ívafi. Góður með cous cous sem meðlæti.

Innihaldslýsing:Tómatar, kjúklingabaunir, laukur, eplasafi, sætar kartöflur, gulrætur, repjuolía, blómkál, döðlur, sítrónusafi, hvítlaukur, salt, chili, grænmetiskraftur (salt, pálmafita, bragðefni, dextrín, gulrætur, laukur, sellerí, blaðlaukur, graslaukur, sykur, krydd), engifer, krydd, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, salt, sýra (E260), krydd, chili, bragðefni)

Fulleldað þarf aðeins að hita Þyngd: 350 g Kælivara 0-4°C 

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka: 417 kJ/ 100 kkal
Fita 4,7 g
Þar af mettaðar fitusýrur 0,5 g
Kolvetni 10,6 g
Þar af sykur 5,2 g
Trefjar 2,8 g
Prótein 2,4 g
Salt 1 g

CAZUELA grænmetispottréttur

Dásamlega góður mexíkóskur grænmetispottréttur. Fulleldaður og þarf aðeins að hita. Góður með hrísgrjónum, eða t.d. í tacos. Hér er uppskrift að ljúffengum fylltum tacoskeljum.

Innihaldslýsing: Tómatar, nýrnabaunir, paprika, laukur, appelsínusafi, sætar kartöflur, gulrætur, jurtarjómi (vatn, pálmakjarna- og pálmaolía, sykur, mjólkurprótein, ýruefni (sojalesitín), salt), repjuolía, blómkál, tómatpúrra, kakóduft, sítrónusafi, salt, chili, hvítlaukur, krydd.

Fulleldað þarf aðeins að hita Þyngd: 350 g Kælivara 0-4°C 

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka: 361 kJ/ 86 kkal
Fita 4,8 g
Þar af mettaðar fitusýrur 1,5 g
Kolvetni 7,6 g
Þar af sykur 3,4 g
Trefjar 2,5 g
Prótein 2,1 g
Salt 0,6 g

GRÆNMETISBUFF

MILD CHILI GRÆNMETISBUFF

Mild chilibuff má bera fram á ýmsa vegu og eru sérstaklega góð með sólskinssósunni okkar. Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir.

Innihaldslýsing: Bygg, kjúklingabaunir, kartöflur, fennel, repjuolía, kartöflumjöl, tómatpúrra, raspur (hveiti, salt, krydd, ger), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), salt, hvítlaukur, herbs de provance (óreganó, basil, marjoram), kóríander, cumin. Enginn viðbættur sykur.

Fulleldað þarf aðeins að hita. Varan hefur verið fryst, ekki er ráðagt að frysta vöruna aftur. Matreiðsla: Hita má buffin í ofni við 180°C í u.þ.b 10 mínútur eða hita þau á pönnu við vægan hita í ca 4 mínútur á hvorri hlið.d.

Fulleldað þarf aðeins að hita Þyngd: 320 g Kælivara 0-4°C 

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka 664 kj/159 kkal
Prótein 4,2 g
Kolvetni 20,2 g
Fita 6,1 g
þar af sykrur 0,8 g
þar af mettaðir fitusýrur 0,6 g
Trefjar 3,1 g
Salt 1,2 g

KJÚKLINGABAUNABUFF

Kjúklingabaunabuff með sólþurrkuðum tómötum má bera fram á ýmsa vegu og eru sérstaklega góð með sólskinssósunni okkar. Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir að meðlæti með grænmetisbuffunum okkar.

Innihaldslýsing: Bygg, kjúklingabaunir(25%), kartöflur, gulrætur, repjuolía, kartöflumjöl, tómatpúrra, sólþurrkaðir tómatar, raspur (hveiti, salt, krydd, ger), salt, chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), oregano, hvítlaukur. Enginn viðbættur sykur.

Fulleldað þarf aðeins að hita. Varan hefur verið fryst, ekki er ráðagt að frysta vöruna aftur. Matreiðsla: Hita má buffin í ofni við 180°C í u.þ.b 10 mínútur eða hita þau á pönnu við vægan hita í ca 4 mínútur á hvorri hlið.

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka 673 kj/161 kkal
Prótein 4,1 g
Kolvetni 20,3 g
Fita 6,3 g
þar af sykrur 1,4 g
þar af mettaðir fitusýrur 0,7 g
Trefjar 3,2 g
Salt 1,3 g

BROKKOLÍBUFF

Brokkolíbuff má bera fram á ýmsa vegu, í grænmetisborgarann, með pasta, salati og áfram mætti lengi telja.  Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir að meðlæti með grænmetisbuffunum okkar.

Innihaldslýsing: Lífrænt ræktað ísl. bankabygg, lífrænar kjúklingabaunir, ísl kartöflur, brokkolí, brauðrasp, paprikumauk, salt, hvítlauk, krydd án msg og aukaefna. Velt uppúr brauðraspi.

Fulleldað þarf aðeins að hita Þyngd: 320 g Kælivara 0-4°C 

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka 973 kj / 231 he.
Fita 7 g.
Prótein 7 g.
Kolvetni 35 g.
Trefjar 6 g.
Natríum 400 mg

PÖNNSUR

TORTILLA MEÐ LINSUM

Ljúffengar fylltar tortillur með mexíkósku ívafi. Hollt, gott og fljótlegt.

Innihaldslýsing: Fylling: tómatar, linsubaunir, laukur, hvítkál, sætar kartöflur, tómatpúrra, repjuolía, salt, hvítlaukur, sítrónusafi, kóríander, mexíkóblanda, chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)). Vefjur: hveiti, vatn, repjuolía, lyftiefni (E450, E500, E341), salt, sykur, sýrustillar (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282). Enginn viðbættur sykur.

Matreiðsla: Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka 568 kj/136 kkal
Prótein 4,4 g
Kolvetni 19,7 g
Fita 3,7 g
þar af sykrur 2,7 g
þar af mettaðir fitusýrur 1 g
Trefjar 2,5 g
Salt 1,1 g

INDVERSKAR PÖNNUKÖKUR

Fylltar pönnukökur með indversku ívafi. Prófaðu að bregða pönnsunum í sparifötin með heimagerðu eplachutney!

Innihaldslýsing: Hveitikökur með grænmetisfyllingu. Laukur, nýrnabaunir, blómkál, tómatar, aprikósur, olía og krydd án msg og aukaefna.

Matreiðsla: Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Orka 610 kj / 145 he.
Prótein 5 g.
Fita 5 g.
Kolvetni 20 g.
Trefjar 3,7 g.
Natríum 0,5 g.

GRÆNMETISBOLLUR

DEHLI KOFTAS

Grænmetisbollur

Innihaldslýsing: 

Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, grænar baunir, tómatmauk, chillí, kartöflumjöl, hvítlaukur, engifer, ferskur kóríander,salt og án msg og aukefna. Enginn viðbættur sykur.

Matreiðsla: 

Bollurnar eru fulleldaðar þær þarf aðeins að hita.

Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

Næringargildi í 100 gr:

Næringagildi i 100 g

Orka 739/176/ kkal

Kolvetni 22,1 g

þar af sykur 0,6 g

Trefjar 4,7  g

Prótein 5,5 g

Fita 7,3 g

þar af mettaðar fitusýrur 1,2 g

Salt 0,4 g

SÓSUR & FRÆ

SÓLSKINSÓSA

Silkimjúk og gælir við bragðlaukana. Sérlega ljúffeng með grænmetisréttum Móðir náttúru.

Innihaldslýsing: Appelsínusafi, kókósmjólk, tómatmauk, repjuolía, sojasósa(getur innihaldið hveiti)sítrónusafi, chillimauk,  hvítlaukur, krydd og salt.

Matreiðsla: Köld sósa, hrærið upp fyrir notkun.

Þyngd: 200ml

Kælivara 0-4°C

TIL ERU FRÆ

Þurristuð og krydduð fræblanda. Frábært snakk á milli mála. Gott með ávöxtum og út á salat.

Innihaldslýsing: Sólblómafræ, graskersfræ, sojasósa (getur innihaldið hveiti) og krydd.

Þyngd: 120 gr